Marrakesh um páskana?

Dans og Kúltúr er að fara í dansferð til Marrakesh
17. – 24. apríl 2019

Allar upplýsingar á facebook síðu okkar

https://www.facebook.com/events/315644372625739/

Fararstjórar eru Friðrik Agni og Anna Claessen hjá Dans og Kúltúr.

Hótel og utanumhald Dans og Kúltúr samtals 130.000 á mann
Staðfestingargjald er 85.000 kr (óendurgreiðanlegt) sem greiðist inn á rkn.
515-14-790
kt. 241287-2389.
Endilega sendið fullt nafn og símanúmer með greiðslunni og hafið Dans og Kúltúr Marrakesh 2019 í skýringu.
45.000 kr er svo restin sem má greiða við næstu mánaðarmót (byrjun mars) inn á sama reikning.
Flugið er bókað af ykkur sjálfum en Dans og Kúltúr aðstoðar af bestu getu.

Skelltu þér með á töfrateppið og ræktaðu huga og sál með Dans og Kúltúr!


________________________________________________________________________
Easter in Marrakech?

Dans & Kúltúr is doing a dance trip to Marrakech during Easter break of 2019
April 17th to 24th of April.

These trips have been fully booked before to Cambrils Spain but now we would like to spice it up..literally!

SUN, DANCE AND CULTURE! Who is coming!?

See information on our facebook event
https://www.facebook.com/events/315644372625739/