Danspartý á HARD ROCK VOL. 2
19.júní 20-23:00
Lesa meira/Read more

Það var svo æðislegt með ykkur síðast að við endurtökum leikinn aftur 19. júní kl. 20 – 23

Ólíkir dansstílar á einu sjóðheitu danskvöldi. Lindy Hop, Zumba, Jallabina, og mun fleira.
Það er frítt inn, barinn er opinn og eins og síðast gefst ykkur færi á að styrkja með frjálsu framlagi til góðs málefnis sem að þessu sinni verður starfsemi Kvennaathvarfsins. Lesið nánar um Kvennaathvarfið hér https://www.kvennaathvarf.is/

Kjörið tækifæri til að læra eitthvað nýtt, kynnast fólki, gefa af sér og gleðjast i gegnum dansinn. Engar danskröfur! Bara viljinn til að læra og skemmta sér 🙂

Sjáumst á dansgólfinu
Frikki og Anna í Dans og Kúltúr

Please follow and like us: