Við feng­um hug­mynd­ina þegar við kynnt­umst dans­menn­ing­unni hérna á Íslandi og áttuðum okk­ur á því hvað það er í raun mik­il dans­stemn­ing á land­inu,“ segja Anna Claessen og Friðrik Agni Árna­son, stofn­end­ur Dans og Kúltúrs. Dans og Kúltúr starfar á víðu sviði, hvort sem það sé dans­kennsla, skemmti­atriði á viðburðum eða dans­ferðir.

Hvað er Dans og Kúltúr?
Dans og Kúltúr hefur listað yfir dansviðburðum frá árinu 2017, haft 3 dansferðir (2 til Spánar og 1 til Marokkó), 3 danspartý og 3 þemadanssýningar (eitt Girl Power og tvö 80s show) og dansað til styrktar góðum málefnum eins og Bláum Apríl, Unicef, Á allra vörum, mottumars, og öðrum málefnum. Samhliða því hafa þau kennt zumba og jallabina í World Class. Anna og Friðrik hafa einnig giggað á árshátíðum, brúðkaupum, afmælum, hópeflum, í skólum, fyrirtækjum og öðrum stofnunum hérlendis og erlendis. Þeirra hlutverk er að efla og styrkja dansmenningu á Íslandi.

ANNA C

Anna byrjaði í dansi 4 ára gömul og á að baki 10 ára feril í samkvæmisdönsum og hefur kennt allskyns dans (jazzballet, freestyle, samkvæmisdans, og zumba) frá 16 ára aldri víðsvegar um heim, m.a. á Íslandi, Vínarborg, Austurríki og Los Angeles, Bandaríkjunum.

Í dag starfar Anna sem framkvæmdastjóri Dansíþróttasambands Íslands og kennir Zumba og Jallabina í World Class, gigg í Kramhúsinu, auk þess að taka að sér ýmis listræn verkefni sem við kemur dans, söng og leiklist.

ENGLISH:
Anna C started dancing at the age of 4 and has 10 years competitive ballroom dancing experience. She has taught different styles of dancing and performed around the world since age 16. Today Anna is the CEO of the Icelandic Dance Sport Federation (DSÍ), and teaches Zumba and Jallabina at World Class, as well as takes on creative projects relating to dancing, singing and acting.

 

FRIÐRIK AGNI

Friðrik byrjaði að dansa 4 ára gamall og hefur unnið til 9 Íslandsmeistaratitla í samkvæmisdansi.  Hann hefur kennt Zumba víðsvegar um heiminn og komið fram á stórum ráðstefnum og viðburðum í m.a. Svíþjóð, Dubai og Bandaríkjunum.

Í dag starfar Friðrik sem verkefnastjóri Listahátíðar í Reykjavik auk þess kennir hann Zumba og Jallabina í World Class á Íslandi og sinnir ýmsum sjálfstæðum verkefnum sem listrænn stjórnandi.

ENGLISH:
Friðrik started dancing at 4 years old and has won 9 Icelandic championships in Ballroom dancing. He has taught Zumba around the world and performed at big conventions and events in Sweden, Dubai and USA. Today Friðrik works as a project manager at Reykjavik Art Festival as well as teaches Zumba and Jallabina at World Class. In his free time he works on independent projects as a creative director

___________________________________________________________

Vantar þig atriði fyrir gæsun, steggjun, árshátíð eða hópefli?

Dans er góð leið til að hrista hópinn saman. Friðrik og Anna geta kennt Zumba, Jallabina, jazzballet, Beyonce, Michael Jackson, brúðarvals og samkvæmisdans. Þau hafa margra ára reynslu og hafa kennt hópum, fyrirtækjum og sýnt á viðburðum um allan heim. Þau hafa m.a. dansað fyrir Pál Óskar, Svölu, Yesmine Olsson, Haffa Haff, Starinu, Love Guru, o.fl.

Allir tímarnir eru miðaðir að byrjendum og henta öllum aldri og kynjum.

Endilega hafðu samband við okkur dansogkultur2017@gmail.com
eða facebook : www.facebook.com/dansogkultur

 

Do you need a performance for your event?
Or a dance class for your employees or friends?


Dance is a great way to shake things up.
Friðrik and Anna can show and teach Zumba, Jallabina, jazz, Beyonce, Michael Jackson, Disco, Wedding and Ballroom/Latin dances. They have many years of experience and have taught groups, companies and performed at events around the world. 

All classes are for beginners as well as advanced and work for all ages and genders.

Bookings go through dansogkultur2017@gmail.com or facebook : www.facebook.com/dansogkultur