Vantar þig atriði fyrir gæsun, steggjun, árshátíð eða annað?

Dans er góð leið til að hrista hópinn saman. Friðrik og Anna geta kennt Zumba, Jallabina, jazzballet og samkvæmisdans. Þau hafa margra ára reynslu og hafa kennt hópum, fyrirtækjum og sýnt á viðburðum um allan heim. Þau hafa m.a. dansað fyrir  Svölu, Yesmine Olsson, Haffa Haff, Starinu, Love Guru, o.fl.

Allir tímarnir eru miðaðir að byrjendum og henta öllum aldri og kynjum.

Endilega hafðu samband við okkur dansogkultur2017@gmail.com
eða facebook : www.facebook.com/dansogkultur

 

Tilvalin skemmtun fyrir
–   Árshátíðir
–   Brúðkaup
–   Gæsa- og steggjapartý
–   Afmæli
–   Starfsdaga í fyrirtækjum
–   Saumaklúbba
–   Óvissuferðir
–   Herra- og konukvöld
–   Þorrablót
–   Vinnustaða- og heimapartý
–   Framhalds- og háskólaskemmtanir

   Hóp- og fjörefli!
Viltu gleðja starfsfólkið og rífa upp stemmninguna í vinnunni?  Er gæsapartý, saumaklúbbur eða óvissuferð á næsta leyti?Tilvalið fyrir vinnustaði, íþróttafélög, saumaklúbba, gæsa- og steggjahópa osfrv.

                

_____________________________________________________________________________________

 

Do you need a performance act for your event?
Or a dance class for your employees or friends?


Dance is a great way to shake things up.
Friðrik and Anna can show and teach Zumba, Jallabina, jazz and ballroom/latin dances. They have many years of experience and have taught groups, companies and performed at events around the world. 

All classes are for beginners as well as advanced and work for all ages and genders.

Bookings go through dansogkultur2017@gmail.com or facebook : www.facebook.com/dansogkultur